Fréttir og viðburðir

Fjölskyldustund: Fuglar fyrir Gaza

Við bjóðum börnum á öllum aldri að búa til og skreyta pappírsfugla fyrir börnin á Gaza. Hver fugl verður tileinkaður barni sem týnt hefur lífi síðustu mánuði, og verður fuglinn…

Nánar

Samstöðuganga fyrir Palestínu

Um öll Norðurlöndin, allt frá Stokkhólmi til Kaupmannahafnar, Helsinki til Tampere og Osló til Þórshafnar verður gengið til stuðnings Palestínu laugardaginn 2.mars. Hér í Reykjavík verður gengið frá Hallgrímskirkju, safnast…

Nánar

Stjórn Félagsins Ísland – Palestína styrkir starfsemi UNRWA

Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínu, UNRWA, var stofnuð 1949 í kjölfar hörmunganna miklu, Nakba, þegar helmingur þjóðarinnar, um 750 þúsund Palestínumenn hrökkluðust frá heimilium sínum undan hryðjuverkum og landráni gyðinga….

Nánar
Barmmerki til fjármögnunar á starfi Félagsins Íslands-Palestínu

Barmmerki til fjármögnunar á starfi FÍP

Félagið ísland – Palestína hefur látið framleiða barmmerki til að fjármagna starfsemi félagsins. Merkin eru til í tveimur gerðum en fleiri gerðir eru í bígerð. Verðið er kr. 1,000

Nánar
Grafík með textanum „Stórfundur fyrir Palestínu.“

Stórfundur fyrir Palestínu

Skólaverkfallskrakkar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Páll Óskar verða meðal flytjenda erinda og tónlistaratriða á samstöðufundinum á laugardaginn – mætum öll í samstöðu-og baráttuhug með Palestínu! Annar stórfundurinn fyrir Palestínu verður…

Nánar

Samstöðu- og styrktartónleikar fyrir Palestínu

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðu- og styrktartónleika fyrir Palestínu í Gamla Bíó fimmtudaginn 16. nóvember. Fram koma: Páll Óskar Úlfur Úlur Cyber JDFR Kynnir er Þuríður Blær Dagskrá 19:00 –…

Nánar

Mótmæli við bandaríska sendiráðið

Vopnahlé strax Boðað er til mótmæla við bandaríska sendiráðið að Engjateigi 7, 105 Reykjavík 9. nóvember kl. 17. Demonstration in front of the US Embassy in Reykjavik. Solidarity with Palestine!…

Nánar
1 2
Scroll to Top