Kvennaganga fyrir Palestínu // Women’s march for Palestine // مسيرة نسائية من أجل فلسطين

Kvennaganga fyrir Palestínu á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti!

8.mars er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Kvenfélög, stéttarfélög, friðar- og mannréttindasamtök hafa í áraraðir sameinast í baráttufundi á þessum degi undir ýmsum formerkjum.

Í ár ganga konur og kvár til stuðnings Palestínu á þessum degi. Safnast verður saman á Arnarhóli 16:40 og gengið klukkan 17:00 sem leið liggur í PORTIÐ í gamla Kolaportinu, þar sem haldinn verður baráttufundur!

Þjóðarmorðið sem nú stendur yfir á Gaza er feminískt baráttumál. Við getum ekki aðskilið baráttu fyrir kvenréttindum frá baráttu fyrir friði, jöfnuði og réttlæti. Við krefjumst þess að allar konur njóti frelsis og mannréttinda án mismununar!
Samstaða með Palestínu er kvennabarátta því ástandið á Gaza er ekki síst hryllilegt fyrir konur og börn. Konur á Gaza eru í hrikalegri neyð. Sem dæmi má nefna að 50.000 barnshafandi konur bíða þess að fæða börn við skelfilegar aðstæður, konur með börn á
brjósti búa við hungur og eiga erfitt með að framleiða mjólk, sem veldur barnadauða. Á Íslandi hafa konur verið leiðandi í baráttu fyrir vopnahléi á Gaza, rétt eins og konur hafa alltaf verið leiðandi í friðarbaráttunni.

Við hvetjum konur og kvár til að fjölmenna í gönguna á þessum baráttudegi okkar!

Að viðburðinum standa:
Menningar- og friðarsamtökin MFÍK
Félagið Ísland Palestína
UN Women
Kvenréttindafélag Ísland
Efling
Iðjuþjálfafélag Íslands
Félagsráðgjafafélag Íslands
Stígamót
Samtök um Kvennaathvarf
Sósíalískir femínistar
Jafnréttisskólinn GRÓ GEST
Kvennasögusafn Landsbókasafn Íslands
Samtökin 78
Samtök Hernaðarandstæðinga
Femínísk Fjármál
Mannréttindaskrifstofa Íslands
Háskólahópur Amnesty International
Rauða Regnhlífin
Slagtog

AÐGENGISMÁL: Aðgengi er gott inn í PORTIÐ. Fundurinn verður táknmálstúlkaður.

//

Women’s march for Palestine on International Women’s Day for peace and equality!
March 8 is International Women’s Day for Peace and Equality.
Women’s associations, unions and human rights organizations have historically united on this day, and this year, women and non-binary people will march in support of Palestine. We gather at Arnarhóli in downtown Reykjavík at 4:40 PM. The march will go from there at 5PM, ending in a solidarity meeting in PORTIÐ (Kolaportið).

The current genocide in Gaza is a feminist issue. We cannot separate the fight for women’s rights from the fight for peace, equality and justice. We demand that all women enjoy freedom and human rights without discrimination! Solidarity with Palestine is all women’s struggle. The situation in Gaza is horrific for everyone, but not least for women and children. Women in Gaza suffer horrific conditions. 50,000 pregnant women
women are currently waiting to give birth to children in dire conditions, breastfeeding women are starved and therefore having difficulty producing milk, which causes
infant mortality. In Iceland, women have been leading the struggle for
ceasefire in Gaza, just as women have always been at the forefront in every campaign for world peace.

We encourage women and non-binary people to join the march on this day of our struggle!

Accessibility: Wheelchair accessibility into Portið is good. The meeting will be translated to sign language, and speeches in Icelandic/English will be translated to Arabic.

The organizations behind the event are:
Menningar- og friðarsamtökin MFÍK
Félagið Ísland Palestína
UN Women
Kvenréttindafélag Ísland
Efling
Iðjuþjálfafélag Íslands
Félagsráðgjafafélag Íslands
Stígamót
Samtök um Kvennaathvarf
Sósíalískir femínistar
Jafnréttisskólinn GRÓ GEST
Kvennasögusafn Landsbókasafn Íslands
Samtökin 78
Samtök Hernaðarandstæðinga
Femínísk Fjármál
Mannréttindaskrifstofa Íslands
Háskólahópur Amnesty International
Rauða Regnhlífin
Slagtog

//

مسيرة نسائية من أجل فلسطين في يوم المرأة العالمي من أجل السلام والمساواة!
8 مارس هو اليوم العالمي للمرأة من أجل السلام والمساواة.
لقد اتحدت الجمعيات والاتحادات النسائية ومنظمات حقوق الإنسان تاريخياً في هذا اليوم، وفي هذا العام ستسير النساء وغير الثنائيات دعماً لفلسطين. نجتمع في Arnarhóli في وسط مدينة ريكيافيك الساعة 4:40 مساءً. ستنطلق المسيرة من هناك في الساعة الخامسة مساءً، وتنتهي باجتماع تضامني في بورتيتش (كولابورتي).

إن الإبادة الجماعية الحالية في غزة هي قضية نسوية. لا يمكننا فصل النضال من أجل حقوق المرأة عن النضال من أجل السلام والمساواة والعدالة. نحن نطالب بأن تتمتع جميع النساء بالحرية وحقوق الإنسان دون تمييز! التضامن مع فلسطين هو نضال المرأة كله.
إن الوضع في غزة مروع للجميع، ولكن ليس أقله بالنسبة للنساء والأطفال. النساء في
غزة تعاني من ظروف مروعة. 50 ألف امرأة حامل
تنتظر النساء حاليًا ولادة أطفالهن في ظروف مزرية، حيث تعاني النساء المرضعات من الجوع وبالتالي صعوبة إنتاج الحليب، مما يسبب
وفاة حديثي الولادة. في أيسلندا، كانت المرأة تقود النضال من أجل
وقف إطلاق النار في غزة، تماما كما كانت المرأة دائما في طليعة كل حملة من أجل السلام العالمي.

نحن نشجع النساء والأشخاص غير الثنائيين على الانضمام إلى المسيرة في يوم نضالنا هذا!

إمكانية الوصول: إمكانية الوصول إلى الكراسي المتحركة في Portid أمر جيد. سيتم ترجمة الاجتماع إلى لغة الإشارة، كما سيتم ترجمة الكلمات باللغة الأيسلندية/الإنجليزية إلى اللغة العربية.

Scroll to Top