Mótmæli við bandaríska sendiráðið

Vopnahlé strax

Boðað er til mótmæla við bandaríska sendiráðið að Engjateigi 7, 105 Reykjavík 9. nóvember kl. 17. Demonstration in front of the US Embassy in Reykjavik. Solidarity with Palestine!

Ræðumenn:

Sveinn Rúnar Hauksson læknir og heiðursborgari í Palestínu.
Lisa Mackey aktívisti.

Mætum öll og sýnum Palestínu samstöðu!
Scroll to Top