Fréttir og viðburðir

Sam­eigin­leg gildi með morðing

Það er tvennt sem vekur upp spurningar hjá mér þegar ýmsir ráðamenn Vesturlanda ræða málefni Ísraels og Palestínu. Iðuleg lýsa þessir aðilar því yfir að í samskiptum og afstöðu gagnvart…

Nánar
the-ball-stadion-football-the-pitch-47730-47730.jpg

Ekki þykjast ekki vita neitt

Íslensk íþróttafélög og íþróttasambönd hyggjast halda áfram að eiga samskipti við íþróttafélög í Ísrael. Það þýðir að forysta íþróttahreyfingarinnar tekur afstöðu með ofbeldinu – það er augljóst. Þegar forysta KSÍ…

Nánar

Þjóð ofur­seld í morðingja­hendur

Afstaða stjórnvalda í mörgum vestrænum ríkjum þýðir í raun að þessir aðilar hafa ofurselt þjóð Palestínu í hendur stjórnvalda í Ísrael. Þessi ríki taka afstöðu með Ísrael og segja að…

Nánar

Fjölskyldustund: Fuglar fyrir Gaza

Við bjóðum börnum á öllum aldri að búa til og skreyta pappírsfugla fyrir börnin á Gaza. Hver fugl verður tileinkaður barni sem týnt hefur lífi síðustu mánuði, og verður fuglinn…

Nánar

Samstöðuganga fyrir Palestínu

Um öll Norðurlöndin, allt frá Stokkhólmi til Kaupmannahafnar, Helsinki til Tampere og Osló til Þórshafnar verður gengið til stuðnings Palestínu laugardaginn 2.mars. Hér í Reykjavík verður gengið frá Hallgrímskirkju, safnast…

Nánar

Stjórn Félagsins Ísland – Palestína styrkir starfsemi UNRWA

Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínu, UNRWA, var stofnuð 1949 í kjölfar hörmunganna miklu, Nakba, þegar helmingur þjóðarinnar, um 750 þúsund Palestínumenn hrökkluðust frá heimilium sínum undan hryðjuverkum og landráni gyðinga….

Nánar
Barmmerki til fjármögnunar á starfi Félagsins Íslands-Palestínu

Barmmerki til fjármögnunar á starfi FÍP

Félagið ísland – Palestína hefur látið framleiða barmmerki til að fjármagna starfsemi félagsins. Merkin eru til í tveimur gerðum en fleiri gerðir eru í bígerð. Verðið er kr. 1,000

Nánar

Hungur­sneyð er yfir­vofandi

Á Gaza eru 335,000 börn í lífshættu vegna vannæringar – enginn á íbúi á Gaza fær daglega nauðsynlega næringu. Allir Gazabúar eru svangir, fjórðungur sveltur og streðar við að finna…

Nánar
1 2 3 4 5
Scroll to Top