Ný skrifstofa og verslun Félagsins Ísland-Palestína
Félagið Ísland – Palestína hefur opnað skrifstofu fyrir starfsemina á efstu hæð í Hafnarstræti 15 – í sama húsi og veitingastaðurinn Hornið. Þar verður opið fyrir áhugasama félagsmenn sem vilja…
Stjórn Félagsins Ísland – Palestína styrkir starfsemi UNRWA
Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínu, UNRWA, var stofnuð 1949 í kjölfar hörmunganna miklu, Nakba, þegar helmingur þjóðarinnar, um 750 þúsund Palestínumenn hrökkluðust frá heimilium sínum undan hryðjuverkum og landráni gyðinga….
Barmmerki til fjármögnunar á starfi FÍP
Félagið ísland – Palestína hefur látið framleiða barmmerki til að fjármagna starfsemi félagsins. Merkin eru til í tveimur gerðum en fleiri gerðir eru í bígerð. Verðið er kr. 1,000
Hungursneyð er yfirvofandi
Á Gaza eru 335,000 börn í lífshættu vegna vannæringar – enginn á íbúi á Gaza fær daglega nauðsynlega næringu. Allir Gazabúar eru svangir, fjórðungur sveltur og streðar við að finna…
Stórfundur fyrir Palestínu
Skólaverkfallskrakkar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Páll Óskar verða meðal flytjenda erinda og tónlistaratriða á samstöðufundinum á laugardaginn – mætum öll í samstöðu-og baráttuhug með Palestínu! Annar stórfundurinn fyrir Palestínu verður…
List fyrir Palestínu styrkir neyðarsöfnunina með átta milljónum króna
Yfir þessa síðustu mánuði hefur samstaða Íslendinga með málstað Palestínufólksins komið í ljós með ýmsum fallegum hætti, með samstöðugöngum, tónleikum og nú listaverkauppboði sem nokkrar listakonur tóku sig saman í…
Komum fólki undan morðingjum Ísraelshers – Opið bréf til félagsmálaráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandssonfélags- og vinnumálaráðherra Þann 29. desember 2023 sendum við þér formlega beiðni um fund fyrir hönd Palestínufólks á Íslandi sem hefur fengið samþykkta fjölskyldusameiningu og bíður þess að…
Það sem Birgir og Biden sáu – en sáu ekki
Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins (sem var kosinn á þing með atkvæðum Miðflokksins) hefur verið óspar á lýsingar á „ólýsanlegum hryllingi“ sem hann segist hafa litið augum í heimsókn til Ísraels í nóvember…
Palestína er prófsteinninn!
Það sem gerist í Palestínu er miklu víðtækara mál en eingöngu fjöldamorðin og kúgunin sem Ísraelsher fremur nú sem fyrr á Gaza og á Vesturbakkanum. Afstaða vestrænna ríkja upp til…
Til stjórnar Breiðabliks
Þann 30. nóvember n.k. á knattspyrnulið Breiðabliks að leika gegn ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv. Af því tilefni sendi ég ykkur þetta bréf og áskorun um að hætta við fyrirhugaðan…
Samstöðu- og styrktartónleikar fyrir Palestínu
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðu- og styrktartónleika fyrir Palestínu í Gamla Bíó fimmtudaginn 16. nóvember. Fram koma: Páll Óskar Úlfur Úlur Cyber JDFR Kynnir er Þuríður Blær Dagskrá 19:00 –…
Mótmæli við bandaríska sendiráðið
Vopnahlé strax Boðað er til mótmæla við bandaríska sendiráðið að Engjateigi 7, 105 Reykjavík 9. nóvember kl. 17. Demonstration in front of the US Embassy in Reykjavik. Solidarity with Palestine!…