Fjölskyldustund: Fuglar fyrir Gaza
Við bjóðum börnum á öllum aldri að búa til og skreyta pappírsfugla fyrir börnin á Gaza. Hver fugl verður tileinkaður barni sem […]
Fjölskyldustund: Fuglar fyrir Gaza Nánar
Við bjóðum börnum á öllum aldri að búa til og skreyta pappírsfugla fyrir börnin á Gaza. Hver fugl verður tileinkaður barni sem […]
Fjölskyldustund: Fuglar fyrir Gaza Nánar
Um öll Norðurlöndin, allt frá Stokkhólmi til Kaupmannahafnar, Helsinki til Tampere og Osló til Þórshafnar verður gengið til stuðnings Palestínu laugardaginn 2.mars.
Samstöðuganga fyrir Palestínu Nánar
Félagið Ísland – Palestína hefur opnað skrifstofu fyrir starfsemina á efstu hæð í Hafnarstræti 15 – í sama húsi og veitingastaðurinn Hornið.
Ný skrifstofa og verslun Félagsins Ísland-Palestína Nánar
Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínu, UNRWA, var stofnuð 1949 í kjölfar hörmunganna miklu, Nakba, þegar helmingur þjóðarinnar, um 750 þúsund Palestínumenn hrökkluðust
Stjórn Félagsins Ísland – Palestína styrkir starfsemi UNRWA Nánar
Félagið ísland – Palestína hefur látið framleiða barmmerki til að fjármagna starfsemi félagsins. Merkin eru til í tveimur gerðum en fleiri gerðir
Barmmerki til fjármögnunar á starfi FÍP Nánar
Á Gaza eru 335,000 börn í lífshættu vegna vannæringar – enginn á íbúi á Gaza fær daglega nauðsynlega næringu. Allir Gazabúar eru
Hungursneyð er yfirvofandi Nánar
Skólaverkfallskrakkar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Páll Óskar verða meðal flytjenda erinda og tónlistaratriða á samstöðufundinum á laugardaginn – mætum öll í samstöðu-og
Stórfundur fyrir Palestínu Nánar
Yfir þessa síðustu mánuði hefur samstaða Íslendinga með málstað Palestínufólksins komið í ljós með ýmsum fallegum hætti, með samstöðugöngum, tónleikum og nú
List fyrir Palestínu styrkir neyðarsöfnunina með átta milljónum króna Nánar
Guðmundur Ingi Guðbrandssonfélags- og vinnumálaráðherra Þann 29. desember 2023 sendum við þér formlega beiðni um fund fyrir hönd Palestínufólks á Íslandi sem
Komum fólki undan morðingjum Ísraelshers – Opið bréf til félagsmálaráðherra Nánar
Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins (sem var kosinn á þing með atkvæðum Miðflokksins) hefur verið óspar á lýsingar á „ólýsanlegum hryllingi“ sem hann segist hafa
Það sem Birgir og Biden sáu – en sáu ekki Nánar