Fréttir og viðburðir

Grafík með textanum „Stórfundur fyrir Palestínu.“

Stórfundur fyrir Palestínu

Skólaverkfallskrakkar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Páll Óskar verða meðal flytjenda erinda og tónlistaratriða á samstöðufundinum á laugardaginn – mætum öll í samstöðu-og baráttuhug með Palestínu! Annar stórfundurinn fyrir Palestínu verður…

Nánar

Það sem Birgir og Biden sáu – en sáu ekki

Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins (sem var kosinn á þing með atkvæðum Miðflokksins) hefur verið óspar á lýsingar á „ólýsanlegum hryllingi“ sem hann segist hafa litið augum í heimsókn til Ísraels í nóvember…

Nánar

Hvar stendur Fram­sókn?

„Þingflokkur Framsóknarflokks fordæmir harðlega árásir ísraelska hersins á Palestínumenn á Gaza ströndinni. Fórnarlömbin eru helst íbúar Palestínu, óbreyttir borgarar, konur og börn. Árásir ísraelska hersins eru gróft brot á alþjóðasamningum,…

Nánar

Palestína er próf­steinninn!

Það sem gerist í Palestínu er miklu víðtækara mál en eingöngu fjöldamorðin og kúgunin sem Ísraelsher fremur nú sem fyrr á Gaza og á Vesturbakkanum. Afstaða vestrænna ríkja upp til…

Nánar

Til stjórnar Breiða­bliks

Þann 30. nóvember n.k. á knattspyrnulið Breiðabliks að leika gegn ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv. Af því tilefni sendi ég ykkur þetta bréf og áskorun um að hætta við fyrirhugaðan…

Nánar

Samstöðu- og styrktartónleikar fyrir Palestínu

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðu- og styrktartónleika fyrir Palestínu í Gamla Bíó fimmtudaginn 16. nóvember. Fram koma: Páll Óskar Úlfur Úlur Cyber JDFR Kynnir er Þuríður Blær Dagskrá 19:00 –…

Nánar

Mótmæli við bandaríska sendiráðið

Vopnahlé strax Boðað er til mótmæla við bandaríska sendiráðið að Engjateigi 7, 105 Reykjavík 9. nóvember kl. 17. Demonstration in front of the US Embassy in Reykjavik. Solidarity with Palestine!…

Nánar
1 2 3 4 5
Scroll to Top