Stórfundur fyrir Palestínu
Skólaverkfallskrakkar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Páll Óskar verða meðal flytjenda erinda og tónlistaratriða á samstöðufundinum á laugardaginn – mætum öll í samstöðu-og baráttuhug með Palestínu! Annar stórfundurinn fyrir Palestínu verður…
List fyrir Palestínu styrkir neyðarsöfnunina með átta milljónum króna
Yfir þessa síðustu mánuði hefur samstaða Íslendinga með málstað Palestínufólksins komið í ljós með ýmsum fallegum hætti, með samstöðugöngum, tónleikum og nú listaverkauppboði sem nokkrar listakonur tóku sig saman í…
Komum fólki undan morðingjum Ísraelshers – Opið bréf til félagsmálaráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandssonfélags- og vinnumálaráðherra Þann 29. desember 2023 sendum við þér formlega beiðni um fund fyrir hönd Palestínufólks á Íslandi sem hefur fengið samþykkta fjölskyldusameiningu og bíður þess að…
Það sem Birgir og Biden sáu – en sáu ekki
Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins (sem var kosinn á þing með atkvæðum Miðflokksins) hefur verið óspar á lýsingar á „ólýsanlegum hryllingi“ sem hann segist hafa litið augum í heimsókn til Ísraels í nóvember…
Hvar stendur Framsókn?
„Þingflokkur Framsóknarflokks fordæmir harðlega árásir ísraelska hersins á Palestínumenn á Gaza ströndinni. Fórnarlömbin eru helst íbúar Palestínu, óbreyttir borgarar, konur og börn. Árásir ísraelska hersins eru gróft brot á alþjóðasamningum,…
Palestína er prófsteinninn!
Það sem gerist í Palestínu er miklu víðtækara mál en eingöngu fjöldamorðin og kúgunin sem Ísraelsher fremur nú sem fyrr á Gaza og á Vesturbakkanum. Afstaða vestrænna ríkja upp til…
Til stjórnar Breiðabliks
Þann 30. nóvember n.k. á knattspyrnulið Breiðabliks að leika gegn ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv. Af því tilefni sendi ég ykkur þetta bréf og áskorun um að hætta við fyrirhugaðan…
Samstöðu- og styrktartónleikar fyrir Palestínu
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðu- og styrktartónleika fyrir Palestínu í Gamla Bíó fimmtudaginn 16. nóvember. Fram koma: Páll Óskar Úlfur Úlur Cyber JDFR Kynnir er Þuríður Blær Dagskrá 19:00 –…
Mótmæli við bandaríska sendiráðið
Vopnahlé strax Boðað er til mótmæla við bandaríska sendiráðið að Engjateigi 7, 105 Reykjavík 9. nóvember kl. 17. Demonstration in front of the US Embassy in Reykjavik. Solidarity with Palestine!…
Stórfundur fyrir Palestínu í Háskólabíó
Sunnudaginn 5. nóvember verður Stórfundur fyrir Palestínu Háskólabíói kl. 14. Dagskrá verður kynnt síðar
Mótmæltu ástandinu á Gaza og afstöðuleysi Íslands
Boðað var til mótmæla í dag eftir ákvörðun íslenskra stjórnvalda að sitja hjá í atkvæðagreiðslu um vopnahlé á Gaza á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær.
Hundruð mótmæltu heigulshætti stjórnvalda og kröfðust vopnahlés
Það er ekki í fljótu bragði ljóst að nokkurn tíma á þessari öld hafi jafn margir mætt til mótmæla á Íslandi með jafn skömmum fyrirvara og á laugardag.