Fréttir og viðburðir

Mynd af Hjálmtý Heiðdal

Menn uppskera eins og þeir sá

Fjöldi Ísraela og Palestínumanna liggur í valnum í átökum sem nú geysa í Ísrael og Palestínu og mun tala fallinna enn hækka á næstu dögum. Öll fórnarlömb átakanna eru fórnarlömb…

Nánar
Mynd af Gideon Levy að flytja erindi.

Gideon Levy á Íslandi

Þann 24. júní 2023 kom Ísraelski blaðamaðurinn Gideon Levy til Íslands í boði FÍP og fundarðarinnar Til róttækrar skoðunar sem Ögmundur Jónasson heldur úti. Fjölmenni var í sal Safnahússins þar…

Nánar

Styður Ís­land hópmorð?

Niðurstöður Alþjóðadómstólsins í Haag föstudaginn 26. janúar s.l. eru skýrar. Dómstóllinn trúir því að líklegt sé að hópmorð á Palestínufólki sé að eiga sér stað og að Ísrael verði að…

Nánar
pexels-photo-5833990-5833990.jpg

Á­lyktun um vopna­hlé sam­þykkt – en hvað svo?

Eftir mánuð af endurteknum mótmælum, fjölda samstöðufunda og stöðugum þrýstingi frá almenningi á þingfólk, eftir áskoranir frá mannréttindasamtökum og fagfélögum sem og undirskriftalista sem þúsundir Íslendinga settu nafni sitt við,…

Nánar

Hvað er svona hættu­legt við það að segja vopna­hlé?

Það verður alltaf augljósara og augljósara að ríkisstjórn Íslands ætlar ekki að hvetja til vopnahlés. Í staðinn fær Ísrael fullan stuðning íslensku ríkisstjórnarinnar til að framkvæma þjóðernishreinsanir og þjóðarmorð á…

Nánar
1 2 3 4 5
Scroll to Top