Tímarit

Málgagn Félagsins Ísland-Palestína, Frjáls Palestína, kom fyrst út árið 1990, eða þremur árum eftir að félagið var stofnað. Hér fyrir neðan er að finna PDF útgáfur af síðustu tölublöðum tímaritsins. Þessar útgáfur er bæði hægt að skoða á netinu, niðurhala og prenta út með auðveldum hætti.

Öllum sem hafa áhuga á að senda efni eða ábendingar vegna Frjálsrar Palestínu er velkomið að hafa samband við félagið með því að senda okkur línu á palestina@palestina.is.

Scroll to Top