Fréttir og viðburðir

Lær­dómar hel­fararinnar

Þann 27. janúar s.l. var haldinn alþjóðlegur minningardagur um helför nasista gegn gyðingum. Að þessu sinni var tilefnið að áttatíu ár eru liðin frá því að rússneski herinn frelsaði fangana…

Nánar

Gaza getur ekki beðið lengur

Það var ánægjulegt að sjá í nýlegri stöðuuppfærslu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur að hún ætlar að sýna málaflokki Palestínu meiri áhuga og skilning en forverar hennar í utanríkisráðuneytinu. Hún á hrós…

Nánar
the-ball-stadion-football-the-pitch-47730-47730.jpg

Frið­helgar fótboltabullur

Viðbrögð vestrænna leiðtoga og fjölmiðla í eigu milljarðamæringa vegna ofbeldis glæpalýðsins sem fylgdi ísraelska knattspyrnuliðinu Maccabi Tel Aviv til Amsterdam sýnir okkur stöðuna í hnotskurn. Ursula von der Leyen forseti…

Nánar

Sögur ísraelska her­mannsins

Þann 17. október birti Morgunblaðið frásögn af erindi sem ísraelski hermaðurinn Ely Lassmann flutti fyrir áheyrendur sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus hafði handvalið. Hannes segir í greininni að þetta…

Nánar

Styðjum mann­réttindi – Lærum af sögunni

Árás Ísraels á Gaza hefur afhjúpað stjórnvöld Vesturlanda. Ljóst er að stuðningur þeirra við þjóðarmorðið á Gaza og á Vesturbakkanum á rætur sínar í fortíð nýlenduríkjanna, ríkjanna sem fóru um…

Nánar
pexels-photo-5833990-5833990.jpg

Ís­land og alþjóðasáttmálar

Frá árinu 2006 hefur Ísraelsher margsinnis ráðist á Gazabúa með loftárásum, stróskotaliði og áhlaupi landhers og drepið þúsundir hverju sinni auk þess að leggja fjölda húsa og innviða í rúst….

Nánar

Birgir Þórarins­son er enn að

Morgunblaðið birti þ. 6.6. s.l. viðtal við Birgi Þórarinsson þingmann með fyrirsögninni: „Gyðingar á Íslandi óttaslegnir“. Birgir hefur helst unnið það sér til frægðar að halda á lofti sögum um atburði…

Nánar

Rétt­lætingar og lygar Ísraels

Það er sorglegt að fylgjast með því hversu langt íslensk stjórnvöld leyfa Ísrael að draga sig á asnaeyrunum. Ísrael fjöldaframleiðir lygar til að réttlæta árásir sínar á innviði Gaza og…

Nánar
1 2 3 4 5