Stórfundur fyrir Palestínu í Háskólabíó
Sunnudaginn 5. nóvember verður Stórfundur fyrir Palestínu Háskólabíói kl. 14. Dagskrá verður kynnt síðar
Mótmæltu ástandinu á Gaza og afstöðuleysi Íslands
Boðað var til mótmæla í dag eftir ákvörðun íslenskra stjórnvalda að sitja hjá í atkvæðagreiðslu um vopnahlé á Gaza á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær.
Hundruð mótmæltu heigulshætti stjórnvalda og kröfðust vopnahlés
Það er ekki í fljótu bragði ljóst að nokkurn tíma á þessari öld hafi jafn margir mætt til mótmæla á Íslandi með jafn skömmum fyrirvara og á laugardag.
Gideon Levy á Íslandi
Þann 24. júní 2023 kom Ísraelski blaðamaðurinn Gideon Levy til Íslands í boði FÍP og fundarðarinnar Til róttækrar skoðunar sem Ögmundur Jónasson heldur úti. Fjölmenni var í sal Safnahússins þar…