Fréttir og viðburðir

Mynd af Hjálmtý Heiðdal

Börnin heyra bara sprengjugnýinn

Þorgerður Katrín utanríkisráðherra fjallar iðulega um ástand mála í Palestínu og Ísrael í fjölmiðlum. Þorgerður segir ýmislegt sem er gott og gilt um mikilvægi mannréttinda og alþjóðasamninga og gildi þeirra…

Nánar

Byrjað á öfugum enda!

Fulltrúar fimmtán ríkja innan Sameinuðu þjóðanna héldu nýlega ráðstefnu um s.k. tveggja ríkja lausn. Niðurstaða ráðstefnunnar ber nafnið “New York Declaration”. Þar eru skráð loforð 15 ríkja um að „gera sameiginlegt átak…

Nánar

Hungurganga fyrir Gaza

Þúsundir barna, kvenna og karla svelta nú á Gaza. Ekki vegna náttúruhamfara heldur vegna manngerðrar og þaulskipulagðrar hungursneyðar. Öll gróðurhús hafa verið eyðilögð, allt gróðurlendi mengað og búfénaður drepinn af…

Nánar
pexels-photo-113885-113885.jpg

Ursula von der Leyen styður þjóðar­morð!

Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst því yfir að Ísrael fylgi sömu gildum og Evrópa, hún segir frelsi…

Nánar
pexels-photo-16033963-16033963.jpg

„Drif­kraftur að ó­öryggi og ó­vissu“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði í viðtali um árás Ísraels á Íran á Rás 2. 20. júní. sl. „að Íran er helsti drifkrafturinn að óöryggi og óvissu á svæðinu“. Það…

Nánar

Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast!

Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna um hernumin palestínsk svæði, hefur hvatt til þess að Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og aðrir háttsettir embættismenn ESB verði sóttir til…

Nánar
1 2 3 4 5
Scroll to Top