Tökum höndum saman og berjumst fyrir frelsi Palestínu
Félagið Ísland – Palestína styður baráttu palestínsku þjóðarinnar gegn hernámi og fyrir sjálsákvörðunarrétti og rétti palestínsks flóttafólks til að hverfa aftur til síns heimalands.
Neyðarsöfnun
Með stuðningi við Neyðarsöfnun FÍP hjálpar þú Palestínuþjóðinni í báráttu hennar við ógnir hernámsins
Með neyðarsöfnun félagsins höfum við styrkt margvíslega starfsemi í Palestínu. Söfnunin byrjaði eftir uppreisnina (Intifata) árið 2000. Allt fé sem safnast fer óskipt til ýmissa samtaka sem við styrkjum, enginn kostnaður dregst frá.
Reikningsnúmer: 542-26-6990 Kennitala: 520188-1349
Fréttir og viðburðir
Ályktun alþjóðlegs samstöðufundar með Palestínu í Barselóna
Eftir sex mánaða viðvarandi þjóðarmorð og ofbeldi sem á sér ekki fordæmi í þó grimmilegri sögu Ísraelsríkis, veitir palestínska þjóðin áfram viðnám. Dagana 16. og 17.mars 2024, hittust meðlimir 62…
Frið og réttlæti fyrir Palestínu: Útifundur á Austurvelli 20.apríl
Meira en 6 mánuðir eru nú liðnir frá því að árásarstríð Ísraela á Gaza hófst í október 2023, og enn virðist vopnahlé eða friður ekki í neinu sjónmáli, og ekki…
Kvennaganga fyrir Palestínu // Women’s march for Palestine // مسيرة نسائية من أجل فلسطين
Kvennaganga fyrir Palestínu á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti! 8.mars er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Kvenfélög, stéttarfélög, friðar- og mannréttindasamtök hafa í áraraðir sameinast í…
Fjölskyldustund: Fuglar fyrir Gaza
Við bjóðum börnum á öllum aldri að búa til og skreyta pappírsfugla fyrir börnin á Gaza. Hver fugl verður tileinkaður barni sem týnt hefur lífi síðustu mánuði, og verður fuglinn…
Samstöðuganga fyrir Palestínu
Um öll Norðurlöndin, allt frá Stokkhólmi til Kaupmannahafnar, Helsinki til Tampere og Osló til Þórshafnar verður gengið til stuðnings Palestínu laugardaginn 2.mars. Hér í Reykjavík verður gengið frá Hallgrímskirkju, safnast…
Ný skrifstofa og verslun Félagsins Ísland-Palestína
Félagið Ísland – Palestína hefur opnað skrifstofu fyrir starfsemina á efstu hæð í Hafnarstræti 15 – í sama húsi og veitingastaðurinn Hornið. Þar verður opið fyrir áhugasama félagsmenn sem vilja…
Leggðu okkur lið
Með því að ganga í félagið sýnir þú stuðning í verki við mannréttindar- og frelsisbaráttu Palestínumanna.
Félagsgjöld eru 3.000 kr. á ári og eru aðal tekjulind félagsins.
Starf okkar skiptir máli
Við höfum áhrif á hvernig, fólk, samtök og hreyfingar hugsa og starfa
Þú getur haft áhrif með því að hjálpa okkur að safna fjármagni til mannúðarmála